Um BloggKistuna

BloggKistan er leið til að nálgast efni á gamla mátann. Kerfið er byggt á rss-straumum sem er besta leiðin til þess að dreifa efni á vefnum án aðkomu félagsmiðla.

Þau blogg og vefrit sem við vísum hér á eru ekki tengd okkur á nokkurn hátt. Ef þið viljið ekki vera með hérna þá skulið þið endilega senda okkur línu. Ef þið viljið benda á blogg eða vefrit sem ykkur finnst eiga heima hérna þá megið þið senda okkur póst.

blogg@kistan.is