Bandaríkin

David Lynch eldar quinoa

20. janúar 2020

Árið 2014 var bandaríski listamaðurinn og kvikmyndaleikstjórinn David Lynch afar hrifinn að quinoa/kínóa.

Hér sýnir hann hvernig á að elda quinoa, bíða eftir quinoa, og njóta quinoa.

Tónlistin í myndskeiðinu, sem er algerlega mögnuð, e…

Hljóðskrá ekki tengd.
Hlutverkaleikir

Arcane – hlutverkaleikjatímaritið

6. janúar 2020

Ég byrjaði að spila hlutverkaleiki (roleplay, spunaspil, hugleiki) árið 1994. En það var á vormánuðum árið 1996 sem ég kíkti inn í Bókabúðina Eddu í göngugötunni á Akureyri (sem var enn göngugata) og rak augun í Arcane: The Roleplaying Magazine. Ég veit ekki hvernig það kom til að Bókabúðin Edda ákvað að kaupa inn Arcane. … Halda áfram að lesa: Arcane – hlutverkaleikjatímaritið

Hljóðskrá ekki tengd.
Opinn hugbúnaður

Opinn hugbúnaður í rekstri

4. janúar 2020

Eftir að hafa skoðað Twitterþráð um kostnað fyrirtækis við hugbúnað fór ég að pæla í því hvað ég er að spara með opnum hugbúnaði. Ég nota Nextcloud í staðinn fyrir OneDrive/Google Drive/Office 365/Trello og margt fleira. Auðvitað þarf einhverja tölvukunnáttu að setja upp Nextcloud. Það er Linux Mint á tölvunum. Libre Office kemur í staðinn … Halda áfram að lesa: Opinn hugbúnaður í rekstri

Hljóðskrá ekki tengd.
Almennt efni

Svanasöngur

3. janúar 2020

Kvikmyndin Svanurinn var sýnd í sjónvarpinu meðan fólk var enn í ofáti og lá á meltunni. Hér á bæ var horft með athygli framan af og eyru sperrt því hljóðið var takmarkað og annað hvort töluðu persónur lágt eða óskýrt. Margt í atburðarásinni var óljóst og því var leitað á náðir netsins til að finna…

Hljóðskrá ekki tengd.
efahyggja

Viðtöl við miðla

2. janúar 2020

Á myndinni sést ekkert látið fólk!

Hæ fjölmiðlar! Þegar þið takið (drottningar-) viðtöl við miðla (sem tala við látið fólk). Væruð þið til í að bæta alltaf við einni spurningu fyrir mig: „hefur þú rætt þetta við geðlækna og hvað sögðu þeir?“

Hljóðskrá ekki tengd.

Meistarinn og Margaríta

1. janúar 2020

Eftir Niklas Rådstöm, byggt á skáldsögu Mikhaíl Búlgakov. Þýðing og leikstjórn: Hilmar Jónsson. Leikmynd: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Tónlist: Valgeir Sigurðsson. Sviðshreyfingar: Chantelle Ca…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dagbók

Árið og allt það

1. janúar 2020

Flugeldar í Garðabæ

Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna.

Vorum hjá foreldrum mínum í Garðabæ á gamlárskvöld, flugeldasýningin var í boði íbúa á flötunum. Ágætis sýning hjá þeim. Nágrannar mínir í Seljahverfi voru svo að sprengja kökur klukka…

Hljóðskrá ekki tengd.

Engillinn

27. desember 2019

Leiksýning byggð á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar. Leikstjórn, handrit og leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Dramatúrg: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Aðstoðarleikmyndahönnuður: Þórarinn Blöndal. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefá…

Hljóðskrá ekki tengd.
Þrívíddarprentun

Gráskallakastalateningaturn

14. desember 2019

Ég á þrívíddarprentara. Ég prenta mest af hagnýtum hlutum, festingum og slíku. Stundum hanna ég eitthvað en oftast snýst það bara um að sameina tvö módel í eitt. Áhugaverðasti vefurinn fyrir eigendur þrívíddarprentara er Thingiverse. Þar getur maður fundið ótal módel til prentunar. Ég hef prentað ýmislegt þaðan og það á líka við um teningaturninn … Halda áfram að lesa: Gráskallakastalateningaturn

Hljóðskrá ekki tengd.
Íslenska

Sjónvarpsáhorf sem lestrarkennsla

6. desember 2019

Það eru margir að tala um lestrarkunnáttu* íslenskra barna. Eitt mikilvægt atriði sem fólki yfirsést almennt er textun á erlendu sjónvarpsefni og kvikmyndum. Mín kynslóð hafði kannski ekki jafn mikinn aðgang að afþreyingarefni á ensku og kynslóð barna minna en við höfðum mun meiri aðgang en áður hafði þekkst. Það sem ég held að aðgreini … Halda áfram að lesa: Sjónvarpsáhorf sem lestrarkennsla

Hljóðskrá ekki tengd.