Daglegt

Tónlistarleg uppeldi Rúnars Skúla

25. febrúar 2015

Ef þið ættuð að elta einn lagalista á Spotify að þá mæli ég sérstaklega með Tónlistarlegu uppeldi Rúnars Skúla. Drengurinn sá vissi ekki hver Bruce Springsteen eða Valgeir Guðjónsson væru þegar við áttum tal saman við kaffivél eina á sameiginlegum vinnustað okkar og því varð að gera eitthvað í málunum. Smám saman er ég að … Halda áfram að lesa Tónlistarleg uppeldi Rúnars Skúla

Hljóðskrá ekki tengd.

Albaníubrandarinn

4. janúar 2015

Mér þykir afskaplega vænt um Albaníu og þess vegna leiðist mér óskaplega þegar Íslendingar nota landið sem ódýrt pönslæn í hinni endalausu hugmyndafræðilegri baráttu vinstri og hægri. Sérstaklega út af því hversu illa sú barátta hefur leikið Albaníu. Landið var með eina allra verstu kommúnistastjórn sem þekkst hefur í Evrópu í hálfa öld – eftir […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Björn í bóli

2. desember 2014

Jæja, björninn er endalega mættur og hefur tekið yfir líkama minn. Mér finnst gott að sofa 11 tíma á nóttu. Í nótt var það frá 01.00 til 12.00 á hádegi. Ég ætlaði að vakna kl. 09.00 og svo aftur klukkan 10.00 en ég gat það ekki. fór framúr og allt. kv…

Hljóðskrá ekki tengd.

Eitt blogg í einu!

28. nóvember 2014

Það er hræðileg staðreynd að það séu eingöngu 4 bloggfærslur á árinu 2014, all time low blogg-ár fyrir mig, eeeeeeen…. Kannski bloggar maður minna þegar maður er að reyna að skrifa eitthvað annað. Ég er sko að skrifa bók/bækur og ætla að halda því á…

Hljóðskrá ekki tengd.

Vondir fjölmiðlar og vond ríkisstjórn

14. september 2014

Kveðjubréf Ég flutti út af því ég var búinn að missa vonina, fannst ég kominn í blindgötu. Þurfti að taka góða u-beygju til að halda geðheilsunni. Þurfti að komast burt af þessu skeri. En þessi útþrá var allt öðruvísi en áður. Oft hefur mér leiðst Ísland. Veðrið, einsleitnin og jafnvel fólkið. Oft hef ég þurft […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Súkkulaðigott?

23. maí 2014

Í gær var afar venjulegur fimmtudagur fyrir utan það að ég gerði tvo hluti sem ég hef aldrei á ævinni gert áður. Annar þeirra er það venjulegur að það er eiginlega skrítið að ég hafi aldrei gert hann áður sjálf, en hinn er líklega sjaldgæfari og skipta…

Hljóðskrá ekki tengd.

Þetta líf

4. mars 2014

Þetta líf er svona núna: Ég er að reyna að skrifa. Reyna að skrifa ritgerð, reyna að skrifa skáldsögu, reyna að skrifa greinar, reyna að skrifa blogg, reyna að skrifa háskólaumsóknir, reyna að skrifa Facebook-statusa, reyna að skrifa núið, reyna að skrifa framtíðina. Samt er ég ekki nógu duglegur við að skrifa, en það stendur til […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Tenglar á þriðjudegi

28. janúar 2014

Það er svo margt sem maður skilur ekki og kannski bara eins gott að maður skilur ekki allt. Hins vegar er ógnvekjandi þessi hugmynd í Kjarnanum, um að í raun viti enginn neitt. Hér er hins vegar þessi kona sem virðist vita dálítið mikið og, það sem meira er, hún er ekki feimin við að ræða það […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Un sachet de thé

31. desember 2013

Þetta er í raun áramótapistill, en ég get varla farið yfir árið því ég man ekki neitt stundinni lengur. Eina ástæðan fyrir því að ég ákvað að prófa að skrifa eitthvað er sú að ég var að fá ársuppgjör frá WordPress og þar kemur fram sú arma staðreynd að ég hef skrifað átta pistla á […]

Hljóðskrá ekki tengd.

það hlýtur að vera mars

9. desember 2013

Það er alveg ótrúlega fríkað að fylgjast með Íslandi úr fjarska þessa dagana. Ríkisútvarpið aflimað, lögrelgan skýtur mann til bana og strax er farið að tala um fleiri vopn og ríkisstjórnin sker niður bætur hinna lægst settu, svona til að jafna upp skattaafslátt hinna best settu sem veittur var nánast sama dag og stjórnin tók […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Laugardagur

19. október 2013

Ég veit ekki alveg hvernig ég fer að því að gabba sjálfa mig svona, en af því ég þarf ekki að mæta í vinnu í dag fannst mér einhvern veginn eins og ég myndi bara liggja í sófanum með bók og kannski ná að spjalla við einhverja vini sem ég hef dissað undanfarið í síma […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Frakkar eru hræddir við rigninguna

28. september 2013

Það verður víst rigning í dag. Ég sem ætlaði að burðast út með hjól krakkanna, pumpa í dekk og smyrja. Hjólin hafa nefnilega ekkert verið tekin út í sumar og það er bara ekki hægt. Í gær var sumar, 23ja stiga hiti og sól. Þá voru krakkarnir lokaðir inni í skólastofu og ég að vinna. […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Parísardaman 2013-06-20 00:21:25

20. júní 2013

Ég er búin að fá einkunn fyrir mastersritgerð: 9.0. Ég er fullkomlega sátt við þá einkunn. Eiginlega er ég of sátt, mér finnst þau hljóti að hafa verið of góð við mig. Líklega er hún ekki svo góð. Eða hvað? Æ, við skulum ekki dvelja við það. Það er svo margt annað svo mikilvægara í […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Skil

4. maí 2013

Mér finnst bráðnauðsynlegt að tilkynna lesendum mínum (báðum) að ég er að skila af mér Meistararitgerðinni um helgina. Þetta er heljarinnar dútl á lokasprettinum, en ég held ég geti verið nokkuð örugg um að ég fái að útskrifast í vor. Ég byrjaði í Þýðingafræðináminu árið 2008. Þegar ég innritaði mig í námið, var brjálað að […]

Hljóðskrá ekki tengd.

Tau frá Tógó

12. apríl 2013

Tau frá Tógó er með facebook-síðu, tékkið á henni. Þar fást nú tveir kjólar í þessu sniði sem ég er í, og nokkrir í sniðinu sem Sólrún er í. Þeir heita eftir okkur mæðgum, „Tata Kristín“ og „Sólrún“.

Hljóðskrá ekki tengd.
Almennt

Bleikar stelpur og bláir strákar

10. janúar 2011

Las þennan pistil og fór einu sinni sem oftar að pæla í því hvernig við ölum Gunnstein upp – og almennt hvernig fólk elur upp börnin sín. Mér finnst svolítið merkilegt að við förum að velja stelpuleikföng og strákaleikföng eiginlega strax við fæðingu. Gunnsteinn á t.d. ekkert bleikt leikfang – flestar 17 mánaða stelpur eiga … Lesa áfram Bleikar stelpur og bláir strákar

Hljóðskrá ekki tengd.
Almennt

Jól 2010/2011 búin – jól 2011/2012 handan við hornið

8. janúar 2011

Þá eru jólin búin einu sinni enn – og eftir nokkra mánuði verður maður steinhissa á því að jólin séu að nálgast einu sinni enn. Tíminn líður. Við erum búin að pakka okkar jólum niður í kassa. Ég var ekkert mjög sorgmædd yfir því í þetta sinn, var bara alveg tilbúin í að pakka þeim … Lesa áfram Jól 2010/2011 búin – jól 2011/2012 handan við hornið

Hljóðskrá ekki tengd.