Fyrirhugaðar lagabreytingar um hækkun endurgreiðslunnar hafa verið kynntar í samráðsgátt stjórnvalda.

Fyrirhugaðar lagabreytingar um hækkun endurgreiðslunnar hafa verið kynntar í samráðsgátt stjórnvalda.
Berdreymi fékk 1,307 gesti í vikunni og nemur heildarfjöldi gesta nú alls 5,369. Myndin er í þriðja sæti eftir þriðju helgi.
Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði, dagana 3. – 6. júní. Hátíðin fór síðast fram í sínu hefðbundna formi 2019.
Það styttist í útkomu bókarinnar Dagatal – sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur. Bókin er önnur sinnar tegundar en fyrir tveimur árum, rétt fyrir Covid, kom út bókin Árstíðir – sögur á einföldu máli. „Þema Dagatals er daglegt líf og …
Skemmtilegur dagur í bænum í dag og alveg þess virði að vakna klukkan níu, taka strætó 10.15 og vera komin í Mjódd kl. 11.09 – næsti komutími þangað ekki fyrr en kl. 15.09 sem er ansi seint ef á að heimsækja mömmu sína klukkan 14. Við fjölsystrum í afm…
Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 7. maí, 2022.
Norðlenska hljómsveitin Helgi og Hljóðfæraleikararnir stendur nú í umfangsmikilli vinnu …
The post Rýnt í: Endurútgáfuáætlun Helga og Hljóðfæraleikaranna appeared first on arnareggert.is.
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa hana með mér úr bókabúðinni. Fyrri bækur Josie ;Dag einn í desember (2018) og Tvö líf Lydiu …
Á góðri stundu á laugardag, meðan allt lék í lyndi.
Lesandi, ég hef brugðist með því að upplýsa ekki um veikindi síðustu vikna! Best að gera bragarbót á því. Þó það væri ekki nema til að birta eitthvað á þessu blessaða bloggi.
Fyrir tvei…
Samtök kvikmyndaleikstjóra (SKL) hafa auglýst eftir umsóknum um IHM greiðslur fyrir árið 2021. Skilafrestur umsókna er til 7. júní 2022.
Umbreytingin í gær varð gríðarleg, ég þekkti mig ekki í speglinum eftir klipp og lit, og var hleypt inn að framan í innanbæjarstrætó. Hélt að það tengdist minnkandi covid-smitum en gaurinn sem kom inn við Vallholt þurfti að gjöra svo vel að fara inn um…
Bókaklúbburinn Zooma in på nordens litteratur verður á Íslandi 9.-13. maí. Haldinn verður viðburður í tilefni af komu klúbbsins í Norræna húsinu 13. maí, klukkan 19-20:30 og gestir kvöldsins verða Sverrir Norland, höfundur m.a. Stríð og kliður, og Karí…
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elísabetu Rún og gefin út af Forlaginu. Við mæðgur lásum Sólkerfið saman stuttu eftir að hún ko…
Friðrik Mar Hilmarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá efnisveitunni Viaplay. Friðrik á að baki yfir þrjátíu ára fjölþætta reynslu í kvikmyndagerð, bróðurpartinn í norskum kvikmyndaiðnaði.
Sú kenning er til innan líffræðinnar, frá því löngu áður en þessi faraldur brast á, að sá fjöldi vírusa sem leynist oft í leðurblökum, án þess að valda þeim sjálfum tjóni, eigi sér þróunarsögulegar rætur sem eins konar vopnabúr leðurblakanna. Það er að…
Ég fékk stórmerkilegt heimboð nýlega og þáði það um ellefuleytið í morgun. Þess virði að vakna snemma í fríinu sínu … Í fyrsta sinn í rétt rúm 50 ár sá ég æskuheimili mitt. Strax á leið upp tröppurnar fór ég að söngla Those were the days, my fri…
„Sérfræðingar matvælastofnunar telja að hesthöfuð, sem fannst á stöng við Esjurætur á föstudaginn, hafi verið af hesti sem var aflífaður með mannúðlegum hætti.“ Það er ekkert lát á nýjum setningum þessa dagana. Ég hefði ekki séð þessa fyrir. Birtist í …
Mynd – eða það gerðist ekki, segir fólk stundum. Núna síðast tengdist það svartsokkafjalli Himnaríkis, og ég birti með glöðu geði myndina sem ég sendi Ellen frænku nýlega til að biðja hana um að koma upp á Skaga og hjálpa mér að para svarta sokka …
Berdreymi fékk 1,902 gesti vikunni og nemur heildarfjöldi gesta nú alls 4,062. Myndin er áfram í fyrsta sæti eftir aðra helgi.
Rvk Feminist Film Festival fer fram í þriðja sinn 5.-8. maí. Að þessu sinni leggur hátíðin áherslu á kynsegin málefni, aktívisma og konur með mismunandi menningarlegan bakgrunn og POC (People of Color).
Ásgeir H.Ingólfsson ræðir við Ragnar Bragason, Hauk Valdimar Pálsson og Ásgrím Sverrisson um kvikmyndina The Northman eftir Robert Eggers í þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni.
The Seven Sisters eftir Lucindu Riley er fyrsta bókin í sjö bóka seríu höfundarins um D’Aplièse systurnar. Bókin kom fyrst út á ensku árið 2014, en kom nýverið út í íslenskri þýðingu Valgerðar Bjarnadóttur. Bókaserían hefur slegið í gegn út um al…
The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]
Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 30. apríl, 2022.
Ný plata Stínu Ágústsdóttur kallast Drown to die a Little. …
The post Plötudómur: Stína Ágústs – Drown to die a Little appeared first on arnareggert.is.
Þýska sölufyrirtækið Beta Cinema mun selja kvikmyndina Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson á heimsvísu.
New Europe Film Sales hefur þegar selt Volaða land Hlyns Pálmasonar til nokkurra landa, en myndin verður sýnd á Cannes hátíðinni í maí.
„Gefur þeim sem eftir sitja rödd,“ segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í Morgunblaðinu um heimildamyndina Út úr myrkrinu eftir Helga Felixson og Titti Johnson.
Færsla dagsins þennan föstudaginn er stutt og snaggaraleg. En hún fjallar um óvæntan fund SVEPPAGREIFANS í Góða hirðinum, á myndasögutengdu efni, sem rak þar á fjörur hans. Hann reynir að kíkja þar reglulega við til að sjá hvort hann rekist ekki á eitt…
Tilnefningar til Edduverðlauna 2022 hafa verið opinberaðar.
Álfrún Örnólfsdóttir ræðir við Business Doc Europe um heimildamynd sína, Band, sem verður frumsýnd á Hot Docs hátíðinni í Toronto eftir nokkra daga.
Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur bókanna hætta að lifna við, þegar einbeitingu skortir. Það er hræðilega leiðinlegt og virðist vera að koma æ oftar fyrir mig upp á síðkastið. Ég veit ekki…