a er fyrsta blogg sem ég reyni að skrifa með smartsímanum og swypetækni.það gengur illa og hvert orð er ferðalag yfir lyklaborðið með einum fingri.orðin koma hægar og því er eins og ég hugsi með vísifingri.ætla að halda mér við að hugsa með heilanum í …
Friðrik Dór – Glaðasti hundur í heimi
Fyrst ég er farin að blogga upp á nýtt þá er víst alveg tilvalið að deila með ykkur þessu lítilræði. Þetta er nú svosem ekkert annað en FYRSTI SINGULL AF VÆNTANLEGRI BREIÐSKIFU DR.GUNNA OG VINA HANS! Platan mun heita „Alheimurinn“ og kemur út í október…
Lax, lax, lax og aftur lax…
Lífið, krakkar mínir, heldur alltaf endalaust áfram, hvort sem maður skrifar um það í bloggið sitt eða ekki. Allur júní leið, með skemmtilegri tónleikaferð hringinn í kringum landið, og nú er byrjun júlí, og hið vel heppnaða All tomorrows parties-festi…
Parísardaman 2013-06-20 00:21:25
Ég er búin að fá einkunn fyrir mastersritgerð: 9.0. Ég er fullkomlega sátt við þá einkunn. Eiginlega er ég of sátt, mér finnst þau hljóti að hafa verið of góð við mig. Líklega er hún ekki svo góð. Eða hvað? Æ, við skulum ekki dvelja við það. Það er svo margt annað svo mikilvægara í […]
Skil
Mér finnst bráðnauðsynlegt að tilkynna lesendum mínum (báðum) að ég er að skila af mér Meistararitgerðinni um helgina. Þetta er heljarinnar dútl á lokasprettinum, en ég held ég geti verið nokkuð örugg um að ég fái að útskrifast í vor. Ég byrjaði í Þýðingafræðináminu árið 2008. Þegar ég innritaði mig í námið, var brjálað að […]
Tau frá Tógó
Tau frá Tógó er með facebook-síðu, tékkið á henni. Þar fást nú tveir kjólar í þessu sniði sem ég er í, og nokkrir í sniðinu sem Sólrún er í. Þeir heita eftir okkur mæðgum, „Tata Kristín“ og „Sólrún“.
af dauða bloggsins, flösu, fitu og fleiru spennandi
Yfir kaffisopanum í morgun mundi ég allt í einu eftir blogginu mínu. Ég ákvað að fara og tékka og jú, hér situr það enn líkt og það vilji sanna fyrir mér að sumt breytist aldrei. En það er náttúrulega rangt að segja að þetta blogg breytist ekki. Einu sinni var ég mjög dugleg að skrifa […]

Andvakablogg
Ég ætlaði að vera voða dugleg að skrifa á þetta blogg þetta árið – en svo eru bara allt í einu alveg að koma jól – alveg eins og ég bjóst við. Núna er ég andvaka. Var að klára að lesa bókina Einn dagur og er með óskaplega Bretlandseyjaþrá. Langar til Edinborgar, langar til London, … Lesa áfram Andvakablogg →
Bleikar stelpur og bláir strákar
Las þennan pistil og fór einu sinni sem oftar að pæla í því hvernig við ölum Gunnstein upp – og almennt hvernig fólk elur upp börnin sín. Mér finnst svolítið merkilegt að við förum að velja stelpuleikföng og strákaleikföng eiginlega strax við fæðingu. Gunnsteinn á t.d. ekkert bleikt leikfang – flestar 17 mánaða stelpur eiga … Lesa áfram Bleikar stelpur og bláir strákar →

Jól 2010/2011 búin – jól 2011/2012 handan við hornið
Þá eru jólin búin einu sinni enn – og eftir nokkra mánuði verður maður steinhissa á því að jólin séu að nálgast einu sinni enn. Tíminn líður. Við erum búin að pakka okkar jólum niður í kassa. Ég var ekkert mjög sorgmædd yfir því í þetta sinn, var bara alveg tilbúin í að pakka þeim … Lesa áfram Jól 2010/2011 búin – jól 2011/2012 handan við hornið →
Ruslarugl í borginni
Þvílík endemis vitleysa hjá Reykjavíkurborg að ætla að hætta sækja sorp sem er meira en 15 metrum frá sorpbíl nema að íbúar borgi aukagjald. Hinir möguleikarnir er að dröslast sjálfur með tunnuna „uppá veg“ eða færa sorpgeymsluna. Þeir gera ráð fyrir að um helmingur sorptunna sé fjær en 15 metra. Nú bý ég í þeim enda … Lesa áfram Ruslarugl í borginni →

Áramótafrí 2010-2011
Við erum komin heim eftir gott frí á Vopnafirði og Akureyri. Gott að komast í sveitina þó það hefði mátt vera lengra stopp (eins og alltaf). Gunnsteinn alveg að fíla sig með öllum ættingjunum og dýrunum – en honum leist illa á þegar mamma hans var komin með Loga 3 mánaða frænda hans í fangið. … Lesa áfram Áramótafrí 2010-2011 →

Gleðilegt nýtt bloggár
Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur. Þá er árið 2011 gengið í garð. Áramótaheitið hlýtur að vera að blogga meira og hangsa minna á Facebook 🙂
Verjum störfin eða hvað?
Nú eru kosningar framundan. Ég bý í Reykjavík og fæ því að kjósa til borgarstjórnar. Sumir flokkar hafa það á stefnuskrá sinni að verja störfin hjá borginni og jafnvel að halda áfram að verja störfin. Það er göfugt og gott markmið. Nú vinn ég hjá borginni og jú mikið rétt það er ekki verið að … Lesa áfram Verjum störfin eða hvað? →

Fæðingarorlof mínus einn
Ég verð bara að viðurkenna það að það sýður á mér yfir því að það eigi að stytta fæðingarorlofið! Þetta er svo mikil svívirða og heimska að það er ekki nokkru lagi líkt. Eins og er lítur út fyrir að niðurstaðan verði sú að fæðingarorlofið verði stytt um einn mánuð og eftir því sem ég … Lesa áfram Fæðingarorlof mínus einn →
Fröken pirripú
Ég er fröken pirripú í dag. Gunnsteinn (btw eignaðist son 17. júlí, hef víst ekki minnst á hann áður á þessu bloggi ;-)) er búinn að eiga óvenju erfiðan dag og ég öll einhvernveginn upptrekkt og uppskrúfuð m.a. þess vegna. Stundum mætti ég reyndar alveg verið upptrekktari og uppskrúfaðari og svara fyrir mig og rífast. En … Lesa áfram Fröken pirripú →
Meinlaus, fimmtug kattakerling á strætó … sjúr!
Í bráðum tvö ár hef ég bloggað undir nafninu Guðríður hér á Moggabloggi. Ég hef eignast þúsundir
bloggvina á þessum tíma sem trúa því í fúlustu alvöru að ég sé meinlaus kattakerling um fimmtugt,
alltaf á strætó. Raunveruleikinn er þó allt annar. Ég…
Lestur, vinna, spælandi kökuferð og blessað boldið
Hér í himnaríki hefur bara verið unnið og lesið. Las skemmtilega
barnabók, svolítið óvenjulega, Funhildur heitir hún, er búin með Guðmund Andra,
dásamleg bók alveg, er svo með tvær í takinu núna, glæpasöguna góðu eftir Jón Hall
og ævintýralega ungl…
Skítakuldi, kenning Kalla sænska og Alkasamfélag Orra
Það var ekki kalt á stoppistöðinni í morgun, það var SKÍTKALT. Við tölum um grenjandi rigningu, fljúgandi hálku … og skítakulda. Tvennt af þessu var í gangi í morgun en … ekki svo margir dagar eru í það fyrstnefnda eða blessaða …
Kvenhatarar og mótmælendadissarar
Var að ljúka við að lesa þykkan doðrant sem heitir Karlar sem hata konur. Bókin
fjallar reyndar ekki um suma hér á Moggablogginu, þetta er sænsk glæpasaga og
með þeim betri sem ég hef lesið. Ég byrjaði að lesa undir miðnætti í gær og gafst
upp, úrv…
Byltingin vs Húsdýragarðurinn
Efast um að það finnist samviskusamari starfskrafur en ég … hálsbólgan lét
ekki á sér kræla fyrr en búið var að lesa síðupróförk af næsta blaði og vinnudeginum lokið. Frétti að tveir strætisvagnar hefðu lent í samstuði á Hlemmi vegna
hálkunnar og…
Hviður við Lómagnúp, jólabækur + konur&hálka-heilkennið
Það er ekkert hægt að leika á þessa vopnuðu öryggisverði sem passa upp á allt hér í Hálsaskógi. Ég var talsvert seinna á ferðinni í morgun en í gærmorgun en samt var ég yfirbuguð eftir að þjófavörnin byrjaði að baula, gösuð og sett í jár…