Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Zorglúbb

Fánýtur myndasögufróðleikur

196. ZORGLÚBB STYTTAN

7. janúar 2022

Myndasöguinngrip dagsins er ekki af verra taginu enda er það tileinkað hinu frábæra og oft svolítið misskilda illmenni, úr sögunum um Sval og Val, Zorglúbb. SVEPPAGREIFINN hefur svo sem áður fjallað um þessa merkilegu myndasögupersónu, enda er Zorglúbb…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN7. janúar, 20227. janúar, 2022
SPIROU

164. ZORGLÚBB AUGLÝSIR BÍL

1. maí 2020

Best að bjóða upp á eina stopula færslu í léttari kantinum þann 1. maí enda ekkert annað í boði á svona notalegum degi. En þessi færsla er annars vegar tileinkuð hinum undarlega og vel til hafða vísindamanni Zorglúbb en hann er auðvitað þekktastur fyri…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN1. maí, 20201. maí, 2020
Morvan og Munuera

147. BARA RÉTT AÐEINS UM NÝJA ZORGLÚBB SÖGU

24. janúar 2020

Stutt og ódýr færsla í dag enda stuttir og ódýrir dagar svona veðurfarslega um þessar mundir og nennan ekki í hæstu hæðum á Hrakförum og heimskupörum. SVEPPAGREIFINN hefur nokkrum sinnum minnst á eina af uppáhalds persónum sínum úr bókunum um þá félaga…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN24. janúar, 202024. janúar, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.