Alessandro Aniballi

List um list

22. ágúst 2023

Listamenn eru sjálfhverfir og þess vegna má treysta því að á öllum almennilegum kvikmyndahátíðum séu fleiri en ein og fleiri en tvær myndir um listina sjálfa, kvikmyndalistina eða aðrar listir. Sem er auðvitað frábært, enda fátt skemmtilegra en þegar fólk fabúlerar um það sem það elskar fyrir fólk sem elskar það sama – sjálfhverfa í […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Antík

Blimp 1991 eða 1992

24. apríl 2023

Á miðvikudaginn höldum við upp á 46 ára afmæli Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Gigg í Gamla bíói á miðvikudaginn, uppselt, og annað á fimmtudaginn og enn til miðar á Tix. Dr. Gunni spilar auk helvítis hellings af góðu dóti. Ég fékk senda kassettu með þessu ævaforna viðtali og lagi með Blimp. Sveitin er sennilega […]

Hljóðskrá ekki tengd.
'Ndrangheta

Morðið sem felldi ríkisstjórnina

16. ágúst 2022

Seint í febrúar árið 2018 fóru þau Ján Kuciak og Martina Kušnírová í kjörbúð nálægt heimili sínu. Það eru síðustu myndirnar sem náðust af þeim, það var verið að njósna um þau – og þann 21. febrúar 2018 voru þau myrt í íbúð sinni í Veľká Mača, smáþorpi ekki langt frá Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Þau […]

Hljóðskrá ekki tengd.
American Graffiti

Ástarsaga tveggja drauga

5. ágúst 2021

Eftir að hafa eytt helmingi fullorðinsáranna í útlöndum og á útlandaflakki þá er líklega tímabært að skila ábyrgðinni á réttan stað; þetta er allt Richard Linklater að kenna. Eða kannski að þakka, öllu heldur. Annars væri ég kannski bara að bölva enn einu vondu sumri á Íslandi. Ég var átján ára þegar ég sá Before […]

Hljóðskrá ekki tengd.
A Seperation

Cannes úr fjarska: Dýrið og Síberíuhraðlestin

7. júlí 2021

Það hafa liðið rúm tvö ár frá því stærsta kvikmyndahátíð heims var haldin síðast – sem endaði með sigri kóreska Sníkjudýrsins, sem varð svo tæpu ári síðar aðeins þriðja myndin í sögunni til að vinna bæði Gullpálmann og Óskarinn. Smyglið er ekki með fulltrúa á Cannes þetta árið – þangað kom smyglari síðast 2009 og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á íslensku má alltaf finna Ginsberg

Örlög okkar bestu manna

5. október 2020

„Ég horfði á bestu hugsuði minnar kynslóðar tortímast úr brjálæði, svelta móðursjúka nakta. Skakklappast niður negrahverfin upp úr dögun í leit að heiftugri fíkn. Engilhöfða glannar sem brunnu af löngun eftir hinni fornu himnesku tengingu við stjörnumprýddan rafal næturmaskínunnar.“ Svona hefst Ýlfur Allen Ginsberg í þýðingu Eiríks Arnar Norðdahl, sem nú má finna í heild […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Skoðun

Verum Samfó

23. október 2017

Nú hefur hugsanlega eina kosningalagið í ár litið dagsins ljós. Það voru Biggi Veira í Gusgus og ég sem sömdum lagið, en textinn er eftir Hallgrím Helgason. Laginu er ætlað að fá fólk til að kjósa Samfylkinguna – XS – og er sérstaklega hannað til að höfða til jaðarsettra kjósenda og þeirra sem eru enn á […]

Hljóðskrá ekki tengd.