Sendiboðinn er önnur bók Yoko Tawada sem kemur út í áskrifarseríu Angústúru. Í fyrra kom út bókin Etýður í snjó sem Lilja Magnúsdóttir rýndi í fyrir Lestrarklefann. Sendiboðinn gerist í dystópísku framtíðarsamfélagi í Japan þar sem gamall maður, Yoshir…
Náttúruhamfarir, einangrunarstefna og myrk framtíðarsýn
17. ágúst 2020
Hljóðskrá ekki tengd.