Ýmislegt

Slaufun eða hunsun

27. desember 2022

Við Landmannalaugar

Það er nefnilega miklu meiri dónaskapur að láta eins og fólk sé ekki til heldur en að gagnrýna skoðanir þeirra.

Skrifaði ég árið 2009 í athugasemdarþræði hér á blogginu. Rakst á þetta áðan útaf umræðum sem tengjast ti…

Hljóðskrá ekki tengd.
Ýmislegt

Fýlustjórnun á samfélagsmiðlum

15. febrúar 2022

Ég elska (ekki) hvað samfélagsmiðlar eru passive aggressive.

Ef fólk er fúlt út í þig, vegna þess að það er ósammála þér um eitthvað, hættir það að virða þig viðlits. Engin viðbrögð við neinu nema í besta falli einhverjar önugar athugasemdir af…

Hljóðskrá ekki tengd.
Ýmislegt

Sparnaðardrama

26. janúar 2021

Með smá ráðdeild er hægt að kaupa sér fínt hús!

Margir verða ansi önugir útaf umræðum um sparnað og ráðdeild.

Merkilegt nokk, er það yfirleitt ekki fólk sem sjálft er í þeirri stöðu að geta alls ekki sparað eða hefur aldrei leyft sér neitt, …

Hljóðskrá ekki tengd.