Við Landmannalaugar
Það er nefnilega miklu meiri dónaskapur að láta eins og fólk sé ekki til heldur en að gagnrýna skoðanir þeirra.
Skrifaði ég árið 2009 í athugasemdarþræði hér á blogginu. Rakst á þetta áðan útaf umræðum sem tengjast ti…
Við Landmannalaugar
Það er nefnilega miklu meiri dónaskapur að láta eins og fólk sé ekki til heldur en að gagnrýna skoðanir þeirra.
Skrifaði ég árið 2009 í athugasemdarþræði hér á blogginu. Rakst á þetta áðan útaf umræðum sem tengjast ti…
Ég elska (ekki) hvað samfélagsmiðlar eru passive aggressive.
Ef fólk er fúlt út í þig, vegna þess að það er ósammála þér um eitthvað, hættir það að virða þig viðlits. Engin viðbrögð við neinu nema í besta falli einhverjar önugar athugasemdir af…
pareidolia!
Tveir öfgamenn sem hafa þekkst lengi mætast á torginu, kasta kveðju og spyrja frétta.
– Sæll og blessaður, kosningar framundan og svona. Þú ert í framboði, hvað er að frétta?
„Við ætlum að stilla öllum sem eiga peninga upp…
Með smá ráðdeild er hægt að kaupa sér fínt hús!
Margir verða ansi önugir útaf umræðum um sparnað og ráðdeild.
Merkilegt nokk, er það yfirleitt ekki fólk sem sjálft er í þeirri stöðu að geta alls ekki sparað eða hefur aldrei leyft sér neitt, …
Autt bílastæði við Breiðholtslaug 7. apríl
Á fundi almannavarna í dag var sagt að sennilega yrðu sundlaugar opnaðar í næsta áfanga en ekkert var minnst á líkamsræktarstöðvar.
Við sem viljum, nei þurfum, að komast í ræktina erum auðvitað …
Stuðningsmenn QPR óðu inn á völlinn eftir síðasta leik tímabilsins
Ímyndum okkur að við séum með „lið“ sem þarf að stefna í sömu átt eins og fótbolta- eða handboltalið. Það þarf að verjast, sækja og hafa leikáætlun ef árangur á að nást.
…