Það er vor í lofti, lóan mætt og með henni bækur sem gaman er að lesa með hækkandi sól. Á dögunum kom út ný bók eftir Ásu Marin Elsku Sólir. Á síðasta ári sendi hún frá sér hina stórskemmtilegu Yfir hálfan hnöttinn sem við á Lestrarklefanum töldum full…
Yfir hálfan hnöttinn
Í ástarsorg í Víetnam
14. maí 2021
Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því …
Hljóðskrá ekki tengd.