FIMM BÖRN Í RÖÐ OG PABBI MEÐ KYLFU Þannig byrjar þetta. Við erum stödd í dönsku gettói þar sem allt er skrifað í hástöfum. Pabbinn lemur, manni finnst eins og hann sé að lemja alla bókina – og þó, þegar á líður hefur Yahya tekið við af honum. Við finnum að við sleppum aldrei úr […]
Yahya Hassan

Yahya Hassan
30. apríl 2020
Þau falla nú hvert á fætur öðru norrænu skáldin; í síðustu viku dó Per Olav Enquist, í gær Maj Söwall og í dag Yahya Hassan. Þrjú ólík skáld. Yahya Hassan, sem var einungis 24 ára gamall, fannst látinn í heimabæ sínu Árósum í dag og er dánarörk enn ókunn. En Yahya barðist hin síðari ár […]
Hljóðskrá ekki tengd.