Yahya Hassan

Yahya Hassan

30. apríl 2020

Þau falla nú hvert á fætur öðru norrænu skáldin; í síðustu viku dó Per Olav Enquist, í gær Maj Söwall og í dag Yahya Hassan. Þrjú ólík skáld. Yahya Hassan, sem var einungis 24 ára gamall, fannst látinn í heimabæ sínu Árósum í dag og er dánarörk enn ókunn. En Yahya barðist hin síðari ár […]

Hljóðskrá ekki tengd.