1968

Pólitískt leikhús í réttarsal

3. nóvember 2020

Við sjáum Ameríku 1968. Við fáum svipmyndir af ótal byltingarmönnum, leiðtogum hins villta vinstris í þá daga, auk þess sem teiknuð er upp snöggsoðin aldarfarslýsing – meðal annars af herkvaðningu þar sem einstakir afmælisdagar eru dregnir út eins og í öfugsnúnu lottói. Fyrir dyrum stendur landsþing Demókrata í Chicago – og þangað skal haldið að […]

Hljóðskrá ekki tengd.