Núna þegar bíóin eru lokuð er stundum snúið að velja hvað maður vill glápa á úr iðrum internetsins – þótt takmarkað úrval þeirra streymisveitna sem eru við höndina einfaldi stundum valið, ef maður stendur ekki í mjög umfangsmikilli sjóræningjastarfsemi. Og þá reynir maður auðvitað að finna góðu myndirnar – en sem gagnrýnandi finnst manni samt […]
Wonder Woman

Hálendingar hinir nýju
14. júlí 2020
Við erum stödd í Mið-Austurlöndum og fylgjumst með hóp dularfullra málaliða í erindagjörðum fyrir CIA og aðra sem borga nógu vel – og það fer ekki betur en svo að þeim er öllum slátrað. Nema hvað, örstuttu síðar rísa þau á ný, kúlurnar falla af þeim og sárin gróa. Þetta eru ekki bara færir bardagamenn, […]
Hljóðskrá ekki tengd.