African Psycho

Verbúðin

14. febrúar 2022

Áttundi og síðasti þáttur sjónvarpsseríunnar Verbúðarinnar var sýndur um helgina, en við hituðum upp fyrir þáttinn með góðu spjalli við Eirík Örn Norðdahl skáld og Ísfirðing og Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing og Húsvíking. Við ræddum þættina til þessa, íhuguðum möguleikann á fleiri seríum og ræddum hversu sannfærandi mynd þetta væri af vestfirsku sjávarþorpi,  eftir að allir […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Adam Andrzej Ostrowski

Rappað um pólsku umferðina

15. október 2021

Þegar maður skilar af sér útvarpspistli þá er pistillinn sjaldnast alveg fullkláraður – ósjaldan eiga þáttastjórnendur og/eða tæknimenn eftir að framkvæma einhverja galdra, stundum gróflega eftir forskrift og leiðbeiningum sem ég sendi þeim – en stundum kemur einhver óvænt snilld til viðbótar. Þannig var það í vikunni þegar ég sendi Önnu Marsý hjá Lestinni pistil […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Árni Ólafur Ásgeirsson

Ánægja með Nordic Film Market á Gautaborgarhátíðinni, WOLKA Árna Ólafs meðal umtalaðra verka í vinnslu

9. febrúar 2021

Nordic Film Market, sem er hluti Gautaborgarhátíðarinnar, fór fram á netinu að þessu sinni. Metfjöldi bransafólks tók þátt, eða 734 frá 46 löndum. Ánægja ríkir með fyrirkomulagið og Wolka eftir Árna Ólaf Ásgeirsson var meðal þeirra verkefna sem vöktu u…

Hljóðskrá ekki tengd.
Alma

Þessi verk eru væntanleg 2021

3. janúar 2021

Von er á allt að þrettán íslenskum bíómyndum og átta þáttaröðum á árinu 2021. Fari svo, hafa verk af þessu tagi aldrei verið fleiri á einu ári. Tekið skal fram að mögulegt er að frumsýningartími einhverra þessara verka færist yfir á næsta ár og í mörgu…

Hljóðskrá ekki tengd.