Neró lék á fiðlu á meðan Róm brann. Ég veit ekki meira, veit ekki hvaða lag hann lék, veit ekki hvernig kviknaði í borginni, hverjar afleiðingarnar urðu, hvernig slökkvistarfið gekk. Nei, eina sem lifði af í heimsvitundinni var að hann spilaði á fiðlu. Restina þurfum við flest að gúgla. Og þegar fall ameríska heimsveldisins verður […]
Wizard of Oz

Svart-hvíta gullöldin
29. desember 2020
Hvernig gerirðu bíómynd um sköpunina sjálfa? Um starf rithöfundar, sem dæmi? Sýnirðu hann fyrir framan ritvélina eða sýnirðu hvaðan hann fékk innblásturinn? Eða sýnirðu átökin við að koma verkinu út í heim? Það má finna vel heppnuð sem og misheppnuð dæmi um þetta allt, en Mank reynir að gera allt þrennt – og tekst vel […]
Hljóðskrá ekki tengd.