Hvað eiga George W. Bush Bandaríkjaforseti og Batman sameiginlegt? Andrew Klavan skrifar pistil íWall Street Journal þar sem hann lýsir því þegar Batman-merkið birtist á himninum: „En þetta er ekki leðurblaka, ef þú fylgir útlínunum með puttanum lítur þetta eiginlega út eins og… W.“ Og hann heldur áfram að draga línur með fingrunum á milli Blaka […]
William Shakespeare

The Northman
The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]

Krúnudjásn á mögnuðum ferli Anthony Hopkins
Draumar eru oft einkennilegir. Þá skortir oft og tíðum röklega framvindu. Gott dæmi er draumur sem mig dreymir stundum, þar sem ég bý í einkennilegri blöndu margra fyrrum heimila, í húsi sem er í mörgum borgum og bæjum í senn og bý jafnt með meðleigjendum fullorðinsáranna sem foreldrum og systkinum bernskunnar og persónur og leikendur […]

Fantasían í stjórnarráðinu
Þessi umfjöllun er um fyrstu tvo þætti Ráðherrans. Alls verða þættirnir átta. Það er hægt að fara ýmsar leiðir að því að gera skáldskap um stjórnmál. Það er hægt að reyna að gera hann raunsæan – sem kallar vitaskuld alltaf á að sumum flokkum mun finnast skáldskapurinn raunsær og öðrum ekki, eftir hversu vel þeir […]

Sjálfsmorð Ameríku, einn blóðdropa í einu
Blóðdroparnir fimm, Da 5 Bloods, er mögulega tímabærasta mynd ársins – og Spike Lee er alltaf bestur þegar hann tengir við tímann. Myndin er líka á einkennilegan hátt hálfgerð systurmynd síðustu myndar Spike, BlacKKKlansman. Byrjunin er nánast eins og framhald; myndbrot úr nasistamyndum á borð við Birth of a Nation og Gone With the Wind […]