Aerosmith

Af hverju getur þetta ekki verið kraftballaða?

8. október 2020

Þetta var í lok maí 1986 og Gleðibankinn féll af toppi vinsældarlistans. Þetta voru stórtíðindi, ég skynjaði það í rödd útvarpsmannsins. Ekki að Gleðibankinn væri fallinn af toppnum, nei, heldur að þungarokkshljómsveit væri kominn á toppinn í hans stað, gott ef ekki í fyrsta skipti í sögunni. Þetta voru auðvitað Van Halen-liðar með „Why Can‘t […]

Hljóðskrá ekki tengd.