1991

Ástarsaga úr eldfjöllunum

3. ágúst 2022

„Þetta eru Katia og Maurice Krafft. Árið er 1991, dagsetningin er 2 júní. Á morgun rennur þeirra hinsti dagur upp.“ Svona byrjar Ástarsaga úr eldfjöllunum, Fire of Love, heimildamynd um eldfjallafræðingshjónin Katiu og Maurice, sem voru fræg á sínum tíma fyrir að eltast við eldfjöll heimsins. Hvernig þau kynntust er óljóst, myndin fullyrðir ekkert en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bliscy

Karlovy Vary 5: Spilasjúk móðir týnist

6. september 2021

Pólska myndin Mín kæru (Bliscy) minnir örlítið á verk Wes Anderson, svona rétt í fyrstu. En þau hughrif eru fljót að hverfa þegar á líður. Piotr er ungur maður sem virðist á einherju rófi, þótt það sé aldrei tekið fram. Við sjáum hann allavega framkvæma einhverja áráttukennda ritúala í upphafi myndar – en hittir svo […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Alsír

Uppreisnarskvísur halda tískusýningu

13. ágúst 2020

Það er erfitt að þýða orðið Papicha. Þetta er alsírskt slangur yfir sætar, ungar, uppreisnargjarnar stelpur. Stelpur sem vilja mennta sig, stelpur sem vilja djamma eins og jafnöldrur þeirra hinum megin við Miðjarðarhafið og klæða sig eftir nýjustu vestrænu tísku. En þær Nedjma og Wassila eru sannarlega papichur, sérstaklega sú fyrri. Þær fara frá hrörlegri […]

Hljóðskrá ekki tengd.