Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Wendy Mitchell

Cannes 2022

Hlynur og VOLAÐA LAND: Mótaður af bæði Íslandi og Danmörku

25. maí 2022

Volaða land eftir Hlyn Pálmason var heimsfrumsýnd við mikinn fögnuð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes 24. maí og fengu aðstandendur hennar standandi lófaklapp að lokinni frumsýningunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. maí, 2022
Screen

Afhverju Ísland slær upp fyrir sig á sviði alþjóðlegrar þáttaframleiðslu

30. mars 2022

Wendy Mitchell hjá Screen fjallar um íslenskar þáttaraðir og veltir fyrir sér hvað standi að baki velgengni þeirra á undanförnum árum. Hún ræðir við Margréti Örnólfsdóttur, Baltasar Kormák, Baldvin Z, Hörð Rúnarsson og Skarphéðinn Guðmundsson auk þess …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. mars, 2022
Bækur

Ný bók um tengsl ferðamennsku og kvikmyndagerðar á Íslandi

23. mars 2022

Útgáfu bókarinnar Iceland on Screen eftir Wendy Mitchell, verður fagnað í Bíó Paradís, föstudaginn 25. mars klukkan 15.00, með dagskrá um tengsl kvikmynda og sjónvarpsefnis við ferðamennsku á Íslandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. mars, 2022
Against the Ice

Peter Flinth og Baltasar Kormákur ræða um AGAINST THE ICE

17. febrúar 2022

Baltasar Kormákur framleiðandi og Peter Flinth leikstjóri ræða við Wendy Mitchell um Against the Ice, sem var frumsýnd á Berlínarhátíðinni. Myndin er væntanleg á Netflix 2. mars.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. febrúar, 2022
Berlinale 2022

Hlynur Pálmason ræðir HREIÐRIÐ

17. febrúar 2022

Hlynur Pálmason ræðir stuttmynd sína Hreiðrið, sem frumsýnd var á Berlínarhátíðinni, ásamt dóttur sinni og aðalleikkonunni Ídu Mekkín Hlynsdóttur. Viðtalið tók Wendy Mitchell.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. febrúar, 2022
Anton Máni Svansson

Framleiðendur fara yfir stöðuna á Bransadögum RIFF

13. október 2021

Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. október, 202113. október, 2021
Árni Ólafur Ásgeirsson

Árna Óla minnst í ScreenDaily

28. apríl 2021

Árna Ólafs Ásgeirssonar leikstjóra er minnst í breska fagmiðlinum ScreenDaily.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. apríl, 202128. apríl, 2021
Birgitta Björnsdóttir

Birgitta Björnsdóttir framleiðandi: Mikil samkeppni um peninga í íslenska kvikmyndabransanum

17. mars 2021

Wendy Mitchell kvikmyndablaðamaður hjá Screen ræðir við við Birgittu Björnsdóttur framleiðanda hjá Vintage Pictures í nýrri spjallþáttaröð á You Tube sem kallast Adventures in Producing. Í þættinum, sem má skoða hér að neðan, fer Birgitta yfir feril si…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. mars, 2021
Baltasar Kormákur

Baltasar ræðir við Screen um árið sem er að líða og verkefnin framundan

24. desember 2020

Baltasar Kormákur leikstjóri og framleiðandi ræðir við Wendy Mitchell hjá Screen um árið sem er að líða og hvernig honum og samstarfsfólki tókst að vinna sig framhjá takmörkunum vegna heimsfaraldursins. Hann ræðir líka um stöðuna í kvikmyndabransanum a…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. desember, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.