Wendy Ide hjá Screen skrifar frá Tallinn um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson, en myndin vann aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar um helgina.

Screen um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Skemmtilega svört kómedía og síðbúin þroskasaga
28. nóvember 2022
Hljóðskrá ekki tengd.