Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Wendy Ide

Á ferð með mömmu

Screen um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Skemmtilega svört kómedía og síðbúin þroskasaga

28. nóvember 2022

Wendy Ide hjá Screen skrifar frá Tallinn um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson, en myndin vann aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar um helgina.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. nóvember, 2022
Elfar Aðalsteins

Screen um SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN: Leitin að lífsfyllingu

11. nóvember 2022

Lauslega ofið safn smásagna sem hættir til að vera yfirborðskennt en tilfinning fyrir samfélagi og umhverfi er sannfærandi, segir Wendy Ide hjá Screen meðal annars í umsögn um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. nóvember, 2022
Cannes 2022

Screen um VOLAÐA LAND: Sláandi drama

26. maí 2022

Wendy Ide hjá Screen segir Volaða land Hlyns Pálmasonar afar grípandi frásögn um ferð til hinnar myrku hliðar hinnar eilífu dagsbirtu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. maí, 2022
Berdreymi

Screen um BERDREYMI: Hrjúf en hrífandi þroskasaga

14. febrúar 2022

„Önnur kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar sýnir bæði blíðu og grimmd í heimi unglinga,“ skrifar Wendy Ide frá Berlínarhátíðinni í Screen um Berdreymi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. febrúar, 2022
Cannes 2021

Screen um DÝRIÐ: Noomi Rapace aldrei verið betri

13. júlí 2021

„Sterk íslensk frumraun sem vegur salt milli dulrænnar spennumyndar og absúrdkómedíu,“ segir Wendy Ide hjá Screen meðal annars í umsögn sinni frá Cannes hátíðinni um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. júlí, 202113. júlí, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.