Anna (Vic Carmen Sonne

Vor vansköpuðu lönd

26. júlí 2022

Volaða land er mynd margra titla. Danski titillinn er Vanskabte land og sá enski Godland – og sá danski er jafnrétthár þeim íslenska, þeir koma báðir fyrir með flúruðu letri í upphafi myndar og við lok hennar, og ef þú sérð myndina með enskum texta fylgja þessir kyndugu skjátextar með: „Godland (Icelandic)“ og „Godland (Danish).“ […]

Hljóðskrá ekki tengd.