Áslaug Jónsdóttir

Undir himni | Follow the leader!

2. desember 2022

Föstudagsmyndin: Mildur nóvember er liðinn. Það er ekki alltaf logn og blíða þó engin séu harðindin og heldur birtusnautt þegar snjóinn vantar. Maður og hross hafa hraðan á. Friday photo: One black and white photo from last November. My husband was leading a flock of horses from one grazing paddock to another. November has been […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Jónsdóttir

Þúfur | Snowy tussocks

18. febrúar 2022

Föstudagsmyndir – Vetrardagar: Þrátt fyrir stutta daga og oft dimma eru litir og form, ljós og skuggar ekki síður áhugaverðir að vetri, en um bjarta sumardaga. Litaskalinn er blár en þar eru engu að síður ótal blæbrigði. Það hefur snjóað heil ósköp síðan þessar myndir voru teknar með tilheyrandi ófærð og önuglyndi í umferðinni. Þetta […]

Hljóðskrá ekki tengd.