Vilborg Davíðsdóttir hefur sérhæft sig í að skrifa sögulegar skáldsögur og gerir það vel. Fáir hafa eins mikið vald á því að skapa eins lifandi persónur úr Íslendingasögunum og Vilborg gerir. Vilborg sendi frá sér bókina Undir Yggdrasil í jólabókaflóði…
Undir Yggdrasil – Örlagavefur Þorgerðar Þorsteinsdóttur
5. janúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.