Emile Bravo er listamaður sem SVEPPAGREIFINN hefur nokkrum sinnum minnst á hér á Hrakförum og heimskupörum í þessum myndasöguskrifum sínum og er ákaflega hrifinn af því sem hann hefur fram að færa. Bravo þessi er spænsk-ættaður Frakki og er einna helst…
Viggó viðutan
222. ENDURKOMA VIGGÓS VIÐUTAN?
SVEPPAGREIFINN er mikil aðdáandi Viggós viðutans og ekki síður höfundar hans André Franquin, sem var hreint frábær listamaður, eins og margoft hefur komið hér fram. Franquin teiknaði myndasögurnar um Viggó í samráði við þá Jidéhem (Jean De Mesmaeker) o…
212. VEGIR LIGGJA TIL ALLRA ÁTTA
Stutt og ódýr færsla í dag. SVEPPAGREIFINN rakst á þessa gömlu ljósmynd fyrir nokkru sem gat ekki annað en minnt hann á góðan brandara um Viggó viðutan sem kemur að sjálfsögðu úr smiðju listamannsins André Franquin. Margir íslenskir myndasögulesendur m…
207. EINN VIGGÓ BRANDARI
Þennan föstudaginn er frekar rólegt yfir SVEPPAGREIFANUM og sú værukærð gerir það að verkum að færsla dagsins er í einfaldari kantinum. Heldur hefur saxast á samansafnaðan færslubanka síðuhafa og hugsanlega verða því fleiri slíkar áberandi í sumar. Ætl…
206. ROBINSON LESTIN
SVEPPAGREIFINN hefur verið óvæginn, í gegnum tíðina, við að viða að sér belgísk/frönskum myndasögum víðs vegar að úr heiminum og á til að mynda töluvert safn bóka á frönsku þó hann tali ekki stakt orð í tungumálinu. Slík vandkvæði hefur hann reyndar al…
200. VIGGÓ OG STJÁNI Í BAÐI
Ja hérna hér … það er víst komið að 200. færslu SVEPPAGREIFANS og í tilefni af þeim áfanga er tilvalið að skella hér inn eins og einni myndasögutengdri færslu svona til tilbreytingar. En efni dagsins má að mestu leyti rekja til Viggó bókarinnar Hrakf…

190. VIGGÓ Á VEIÐUM
Það kemur fyrir öðru hvoru að sjaldgæfar teikningar frá helstu listamönnum belgísk/franska myndasögusvæðisins dúkki óvænt upp og eru boðnar til sölu á þartilgerðum vettvöngum. Uppruni þessara mynda er af margvíslegum toga. Stundum gerist það að teiknin…

188. TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM
Í gær var 1. apríl og í dag Föstudagurinn langi. Það er því við hæfi að bjóða upp á tengt efni í tilefni hins fyrrnefnda. En þeir Georges Prosper Remi og André Franquin, kannski betur þekktir sem myndasöguhöfundarnir Hergé og Franquin, voru miklir sn…

185. Í ANDA VIGGÓS VIÐUTAN
Alltaf skal SVEPPAGREIFINN vera opinn fyrir ýmsum möguleikum þegar kemur að því að skreyta híbýli sín með einhverjum skemmtilegum myndasögutengdum hætti. Það versta við slíkar hugmyndir er að ekki er víst endalaust hægt að betrumbæta, það sem fyrir er,…

173. HERRA SEÐLAN HITTIR GORM
SVEPPAGREIFINN hefur stundum gert sér það að leik að grafa upp stuttar myndasögur eða brandara úr belgíska teiknimyndatímaritinu SPIROU og birt hér á Hrakförum og heimskupörum. Oftast er þetta efni sem ekki hefur birst í þeim myndasögum sem komið haf…

167. AF HOLLENSKUM BRÆÐRUM OG DAÐRI SNJÓLFS
Bækurnar með Viggó viðutan eru að mati SVEPPAGREIFANS hreint stórkostlegar teiknimyndasögur og þar á framlag listamannsins André Franquin að sjálfsögðu stærstan hlut að máli. Hinir stuttu myndabrandarar um uppátæki og uppákomur snillinginn knáa eru ekk…
143. JÓLA-VIGGÓ
Að sjálfsögðu býður SVEPPAGREIFINN upp á jólafærslu þennan föstudaginn, líkt og í síðustu viku, enda hið frábæra milli-jóla-og-nýjárs tímabil í fullum blóma þessa dagana með tilheyrandi fríum og slökum. Blessunarlega þakkar maður reyndar fyrir að ekki …
139. FÁEINAR SPÍTALAFERÐIR HERRA SEÐLANS
SVEPPAGREIFINN hefur einstaklega gaman að myndasögunum um Viggó viðutan og uppátækjum hans eins og margoft hefur komið fram hér á síðunni. Margar stórskemmtilegar aukapersónur er hluti þess sem gera þessa seríu svo skemmtilega og einn af uppáhalds kara…