Ævisögur

Innsýn í líf og hugsanir frú Vigdísar

26. apríl 2020

Á dögunum var ég úti að hjóla með fimm ára frænku minni og benti henni á Bessastaði og sagði að þarna byggi forseti Íslands. Ég spurði hana svo hvort hún vissi hvað forsetinn héti? Hún vissi það sko! Vidgís Finnbogadóttir, sagði hún hátt og skýrt. Er það kannski að furða að barnið haldi að Vigdís […]

Hljóðskrá ekki tengd.