Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Vienna Independent Film Festival

Guðmundur Óskarsson

ÞORPIÐ Í BAKGARÐINUM fær tvenn verðlaun í Vín

6. nóvember 2021

Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson hlaut tvenn verðlaun á Vienna Independent Film Festival sem lauk s.l. fimmtudag. Myndin var valin besta kvikmyndin og handrit Guðmundar Óskarssonar var valið besta handritið.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. nóvember, 20216. nóvember, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.