Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022

Margarethe von Trotta fær heiðursverðlaun Evrópsku kvikmyndaakademíunnar í ár, situr fyrir svörum í Bíó Paradís 8. desember

6. desember 2022

Margarethe von Trotta er handhafi heiðursverðlauna Evrópsku kvikmyndaakademíunnar í ár fyrir æviframlag sitt til kvikmynda. Hún situr fyrir svörum í Bíó Paradís fimmtudaginn 8. desember, eftir sýningu einnar kunnustu myndar sinnar Die bleierne Zeit. Sý…

Hljóðskrá ekki tengd.