Hjónin Gaukur Úlfarsson leikstjóri og Guðrún Olsen framleiðandi heimildamyndarinnar Soviet Barbara ræddu á dögunum við Sigurlaugu Jónasdóttur í þættinum Segðu mér um verkið.

Hjónin Gaukur Úlfarsson leikstjóri og Guðrún Olsen framleiðandi heimildamyndarinnar Soviet Barbara ræddu á dögunum við Sigurlaugu Jónasdóttur í þættinum Segðu mér um verkið.
Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýnd þann 1. september. Rætt er við Erling á vefnum Kvikmyndir.is um myndina.
Ólöf Birna Torfadóttir er nú í tökum á annarri bíómynd sinni, Topp tíu möst. Mannlíf ræddi við hana.
Tilverur, fyrsta kvikmynd Ninnu Pálmadóttur í fullri lengd, var valin til heimsfrumsýningar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. RÚV ræddi við hana af þessu tilefni.
Nýtt evrópskt kvikmynda- og sjónvarpsstúdíó, Vuelta Group, hefur fest kaup á danska dreifingar- og framleiðslufyrirtækinu Scanbox ásamt ýmsum öðrum sambærilegum evrópskum félögum. Þórir Snær Sigurjónsson forstjóri Scanbox ræðir við Deadline um málið og…
Kristján Torfi Einarsson og Rut Sigurðardóttir lögðu samband sitt og fjárhag undir þegar þau keyptu trillu og fóru á sjóinn. Rut gerði heimildarmyndina Skuld um fyrstu strandveiðivertíð þeirra á samnefndri trillu. Rætt var við þau í Víðsjá….
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV ræðir við Nordic Film and TV News um helstu dagskráráherslur varðandi leikið efni og verkefnin framundan.
Sena hefur ákveðið að hætta bíórekstri í Háskólabíói um næstu mánaðamót. Ég ræddi við Konstantín Mikaelsson hjá Senu um ástæður lokunar, bíórekstur eftir Covid og hvernig aðsóknin er að komast í eðlilegt horf.
Vísir ræddi við Gunni Martinsdóttur Schlüter um viðtökur stuttmyndar hennar, Fár, á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Stuttmynd Gunnar Martinsdóttur Schlüter, Fár, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í dag. Myndin segir margbrotna sögu á fimm mínútum og varpar ljósi á mörkin milli grimmdar og sakleysis.
Gunnur Martinsdóttir Schlüter frumsýnir stuttmyndina Fár á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem nú stendur yfir. Kastljósið ræddi við hana og birtir brot úr myndinni.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) ræddu við Síðdegisútvarpið á Rás 2 um þáttaröðina Aftureldingu, en sýningar hefjast á páskadag á RÚV.
Rætt var við leikkonuna Jodie Foster í Landanum um tökurnar á True Detective: Night Country sem staðið hafa yfir hér á landi frá síðasta hausti og lýkur senn.
Unnið hefur verið að bættu aðgengi fyrir hreyfihamlaða í allri aðstöðu Bíó Paradísar og bíósýningar hafa verið aðlagaðar til að mynda fyrir blinda, heyrnarskerta og einhverfa. Einnig hefur verið boðið upp á sýningar á óhefðbundnum tímum fyrir þau sem v…
Ásgeir H.Ingólfsson ræðir við Söru Gunnarsdóttur í Heimildinni um feril sinn og gerð teiknimynda. Mynd Söru, My Year of Dicks, hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda.
Finnski leikstjórinn Mika Kaurismäki var hér í heimsókn á dögunum vegna sýningar á nýjustu bíómynd sinni, The Grump: In Search of an Escort. Ingvar Þórðarson er einn meðframleiðenda.
Guðný Halldórsdóttir ræddi við Lestina á Rás 1 um Karlakórinn Heklu og mikilvægi þess að gera myndir sem skemmta fólki. Myndin verður sýnd á sérstakri samsöngssýningu í Bíó Paradís 19. mars kl.17.
Rætt var við Gísla Snæ Erlingsson, nýskipaðan forstöðumann Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, í Kastljósi RÚV í kvöld. Hann var meðal annars spurður um sína sýn á íslenska kvikmyndagerð, hvað væri gott og hverju hann vill breyta.
Óskar Þór Axelsson ræðir við Fréttablaðið um mynd sína Napóleonsskjölin og segir hana meðal annars spennumynd með kómísku ívafi.
Óskar Þór Axelsson leikstjóri og Marteinn Þórisson handritshöfundur Napóleonsskjalanna ræddu við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þættinum Segðu mér.
Tyrfingur Tyrfingsson, annar handritshöfunda hinnar íslensku bíómyndar Villibráðar, segist vera steinhissa á vinsældum myndarinnar. Hann segist í viðtali við Fréttablaðið fyrst og fremst hafa skrifað handritið fyrir vini sína og svo hafi komið í ljós a…
Aníta Briem er tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handrit sitt að þáttaröðinni Svo lengi sem við lifum. Verðlaunin verða afhent 1. febrúar á Gautaborgarhátíðinni.
Elsa María Jakobsdóttir ræðir við Fréttablaðið um mynd sína Villlibráð.
Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi kvikmyndarinnar Villibráð, ræðir við Fréttablaðið um verkið og hvernig það kom til.
Kvikmyndin Villibráð verður frumsýnd í kvikmyndahúsum landsins á þrettándanum. Elsa María Jakobsdóttir leikstjóri og Hilmar Guðjónsson, einn af aðalleikurunum, ræddu um myndina í Morgunútvarpinu á Rás 2.
Árni Filippusson tökumaður ræðir um starf sitt og feril við Vísi.
Arnar Benjamín Kristjánsson framleiðandi ræðir við Fréttablaðið um myndina The Mother the Son the Rat and the Gun sem hann framleiddi í Bretlandi og er nú sýnd í Bíó Paradís.
Jörundur Rafn Arnarson myndbrellumeistari var inn þeirra sem stýrðu myndbrelllum (VFX) við gerð kvikmyndarinnar Triangle of Sadness, sem hlaut Gullpálmann á Cannes í vor sem og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem mynd ársins á dögunum. Hann ræddi við Morg…
Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir ræddu um þáttaröð sína Venjulegt fólk í þættinum Segðu mér á Rás 1.
Margarethe von Trotta er handhafi heiðursverðlauna Evrópsku kvikmyndaakademíunnar í ár fyrir æviframlag sitt til kvikmynda. Hún situr fyrir svörum í Bíó Paradís fimmtudaginn 8. desember, eftir sýningu einnar kunnustu myndar sinnar Die bleierne Zeit. Sý…