Sem stjórnarmaður vil ég taka það fram að ég er mótfallinn þeirri ákvörðun meirihluta stjórnar ÍKSA að heimila valnefnd að taka afstöðu til innsendingar í flokkinn Handrit ársins, löngu eftir að tilnefningar hafa verið kynntar opinberlega. …

Sem stjórnarmaður vil ég taka það fram að ég er mótfallinn þeirri ákvörðun meirihluta stjórnar ÍKSA að heimila valnefnd að taka afstöðu til innsendingar í flokkinn Handrit ársins, löngu eftir að tilnefningar hafa verið kynntar opinberlega. …
Grímur Hákonarson leikstjóri og handritshöfundur leggur út af viðtali við Laufeyju Guðjónsdóttur við Nordic Film and TV News þar sem hún ræðir feril sinn. Hann þakkar henni meðal annars fyrir ómetanlegt framlag til íslenskrar kvikmyndagerðar….
Á Facebook síðu sinni leggur Benedikt Erlingsson leikstjóri og handritshöfundur út af viðtali Nordic Film and TV News við Laufeyju Guðjónsdóttur, fráfarandi forstöðumann Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
María Sólrún Sigurðardóttir leikstjóri, handritshöfundur og fyrrum ráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands birtir grein þar sem hún veltir vöngum yfir því hvort stefnubreytingar sé að vænta í áherslum Kvikmyndamiðstöðvar.
Ágúst Guðmundsson leikstjóri gerir skerðingar til Kvikmyndasjóðs að umtalsefni í pistli í Fréttablaðinu.
Hjálmar Einarsson kvikmyndagerðarmaður hefur birt grein á Vísi þar sem hann gagnrýnir harðlega vinnubrögð Kvikmyndamiðstöðvar Íslands varðandi meðferð umsókna og ýmislegt annað.
Ingibjörg Reynisdóttir leikari og rithöfundur með meiru hefur sent frá sér langa grein þar sem hún lýsir samskiptum sínum við Kvikmyndasjóð undanfarin áratug.
Hvernig þriðjungs niðurskurður Kvikmyndasjóðs er áframhaldandi vöxtur íslenskrar kvikmyndagerðar og sérstakar ívilnanir til erlendra stórverkefna er glæsilegur sigur íslenskrar menningar.
Eva Sigurðardóttir hefur sent frá sér pistil þar sem hún ræðir móttökur þáttaraðarinnar Vitjanir, sem hún leikstýrði og skrifaði handrit að ásamt Völu Þórsdóttur og Kolbrúnu Önnu Bkjörnsdóttur.
Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgist með Cannes hátíðinni þessa dagana að Volaða land Hlyns Pálmasonar hefur verið að fá afar góðar viðtökur gagnrýnenda, svo ekki sé fastar að orði kveðið.
„Hugmyndir um kvikmyndanám á háskólastigi eru langt frá því að vera nýjar af nálinni. Áætlanir og umræður um slíka deild hafa verið í deiglunni síðastliðna tvo áratugi eða svo. Í ljósi þeirrar umræðu sem skapast hefur að undanförnu um nám í kvikmyndage…
Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti…
Klassíkin Dave (1993) eftir Ivan Reitman lýsir Ameríku sem trúir á siðvitund, samfélagslegar undirstöður og að hinn almenni maður hafi eitthvað fram að færa. Ævintýri já, ekki hugsað á realískum nótum heldur metafórískum líkt og svo oft í Hollywood myn…
Útlit er fyrir að 2020 verði ár gríns og glens í íslenskum kvikmyndum og þáttaröðum og veitir kannski ekki af á þessum síðustu og verstu….
Bíó Paradís hefur alltaf verið á brúninni. Eiginlega þannig að það hangir á fingurgómunum sem smám saman eru að renna fram af….
Hvernig þróunin í átt að auðveldara aðgengi að gífurlegu magni erlends (aðallega bandarísks) myndefnis gegnum efnisveitur brýnir okkur til að gefa hressilega í varðandi íslenskt efni, bæði fyrir umheiminn en jafnvel enn frekar fyrir okkur sjálf. ……
Framtíðin er komin. Hún er pínu þokukennd ennþá en er að taka á sig mynd. Allmargir þykjast ekki sjá hana eða vilja hana burt. Það er alveg skiljanlegt að vissu leyti, sumt í henni er kannski ekkert mjög spennandi miðað við óbreytt ástand og margt er ó…
Jón Hermannsson fyrrum kvikmyndaframleiðandi og yfirmaður tæknideildar Sjónvarpsins, hefur sent Klapptré stutta hugleiðingu um hljóð í íslenskum kvikmyndum og sjónvarpsefni. Jón var einn af brautryðjendum íslenskrar kvikmyndagerðar og framleiddi meðal …