Þáttaröðin Svörtu sandar í leikstjórn Baldvins Z, sem framleitt er af Glassriver, hefur selst til stórra dreifingaraðila víða um heim. Önnur syrpa er væntanleg.

SVÖRTU SANDAR sýnd á Viaplay, Disney+, Canal Plus og víðar, önnur syrpa væntanleg
27. október 2022
Hljóðskrá ekki tengd.