Að halda þræði

Týnumst saman í Paradís: Menningarvikan 5-10 september

4. september 2023

Chet Baker gengur aftur í Bíó Paradís, ungir tónlistarlistamenn troða upp í Hörpu, vínilkaffi, fjölþjóðlegt bókmenntaspjall, frumsýning á verki Söruh Kane, nýtt dansverk og vínylkaffi er meðal helstu viðburða vikunnar. Menningarsmyglið flytur ykkur í fyrsta skipti menningardagatalið, þar sem farið verður yfir helstu viðburði komandi viku – með tenglum á mikilvægustu upplýsingar, Facebook-síður og miðasölusíður […]

Hljóðskrá ekki tengd.
American Graffiti

Ástarsaga tveggja drauga

5. ágúst 2021

Eftir að hafa eytt helmingi fullorðinsáranna í útlöndum og á útlandaflakki þá er líklega tímabært að skila ábyrgðinni á réttan stað; þetta er allt Richard Linklater að kenna. Eða kannski að þakka, öllu heldur. Annars væri ég kannski bara að bölva enn einu vondu sumri á Íslandi. Ég var átján ára þegar ég sá Before […]

Hljóðskrá ekki tengd.