Einar Leif Nielsen

Rithornið: Vetrarkvöld í Reykjavík

30. apríl 2020

Vetrarkvöld í Reykjavík Eftir Einar Leif Nielsen Skólavörðustígur var tómur. Þar var ekki að sjá manneskju eða bíl frekar en hund eða kött. Það var eins og að allt kvikt hefði ákveðið að yfirgefa Reykjavík sem var skiljanlegt. Hvers vegna að hanga í skafrenningi og hagléli þegar að sólarströnd var einungis í nokkra metra í […]

Hljóðskrá ekki tengd.