Forsíða

Proust-prófið: Jakob Birgisson

13. apríl 2020

Jakob Birgisson er uppistandari og handritshöfundur sem er fæddur árið 1998. Hann er alinn upp í Vesturbæ, gekk í MR og hafði vakið umtal sem efnilegur grínisti á menntaskólaárum. Hann sló síðan rækilega í gegn með sýningunni Meistari Jakob (2018) og þá hafa hann Jóhann Alfreð haldið úti sýningunni Allt í gangi (2019) í vetur […]

Hljóðskrá ekki tengd.