“Peysur eru flíkur sem börnin eru klædd í þegar mömmunni er kalt” – Guðrún Helgadóttir Í bíósmygli vikunnar fjöllum við um Skjálfta, sem er fyrsta mynd Tinnu Hrafnsdóttur í fullri lengd og er byggð á Stóra skjálfta, skáldsögu Auðar Jónsdóttur. Þetta er mynd um þegar líf sögu fer á annan endan þegar hún fær óvænt […]
Verbúðin

Landsbyggðin er fortíðin í íslenskri kvikmyndagerð, spjall um VERBÚÐINA
Ásgeir H.Ingólfsson heldur úti þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni þar sem hann ræðir kvikmyndir og aðra menningu. Á dögunum ræddi hann við Eirík Örn Norðdahl rithöfund og Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing um upplifun þeirra af þá…

Aðstandendur VERBÚÐARINNAR lögðu upp með að hafa þetta líflegt
Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir ræddu við Atla Má Steinarsson í hlaðvarpsþættinum Með Verbúðina á heilanum í kjölfarið á lokaþætti Verbúðarinnar.

VERBÚÐIN, lokakaflarnir og yfirferð
Friðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða sjöunda og áttunda þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins. Í lokin taka þeir saman helstu atriði varðandi strúktúr, persónur og erindi þáttanna.

Verbúðin
Áttundi og síðasti þáttur sjónvarpsseríunnar Verbúðarinnar var sýndur um helgina, en við hituðum upp fyrir þáttinn með góðu spjalli við Eirík Örn Norðdahl skáld og Ísfirðing og Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing og Húsvíking. Við ræddum þættina til þessa, íhuguðum möguleikann á fleiri seríum og ræddum hversu sannfærandi mynd þetta væri af vestfirsku sjávarþorpi, eftir að allir […]

Hrafn Garðarsson: Vissi ekki að ég væri að lesa besta handrit ævinnar
Hrafn Garðarsson kvikmyndatökumaður var að pakka í tösku fyrir þriggja mánaða ferðalag um Suður Ameríku þegar hann fékk símtal frá Gísla Erni Garðarssyni sem bað hann að sjá um kvikmyndatöku í Verbúðinni. Rætt var við Hrafn í hlaðvarpinu Með Verbúðina …

Kóperníka
Kóperníka eftir Sölva Björn Sigurðsson er aðalumræðuefni fjórða þáttar Menningarsmygls, en bókin ber undirtitilinn „Skáldsaga um morð, ást og viðurstyggð.“ Hún fjallar um íslenska stúdenta í Kaupmannahöfn árið 1888 og röð morðmála sem einn þeirra, Finnur Kóperníkus, er að rannsaka. Við sögu koma ragettur og kirkjugarðar, nýlegar uppfinningar á borð við grammafóna og myndavélar sem […]

VERBÚÐIN fær Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin
Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Mikael Torfason unnu í dag til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir sjónvarpsþáttaröðina Verbúðin. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk þáttaröð vinnur þessi verðlaun sem veitt hafa verið frá 2017….

Fimmti og sjötti þáttur VERBÚÐARINNAR: Skemmtileg stemmning en dramatískt upplegg vannýtt
Friðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða fimmta og sjötta þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins í fjórða þætti hlaðvarpsins.

Mikael Torfason: VERBÚÐIN er því sem næst heilagur sannleikur
„Við Íslendingar erum meira í hjartanu, viðbrögð okkar við ýmsu ráðast af tilfinningunum. Við erum alltaf að bregðast við frá þindinni. Verbúð er slík frásögn,“ segir Mikael Torfason meðal annars í ítarlegu viðtali við Jakob Bjarnar Grétarsson á Vísi u…

Þriðji og fjórði þáttur VERBÚÐARINNAR: Líf og fjör en vantar uppá snerpu í dramað
Friðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða þriðja og fjórða þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins í þriðja þætti hlaðvarpsins.

VERBÚÐIN stærsti sjónvarpssmellurinn síðan fyrsta syrpa ÓFÆRÐAR, segir RÚV
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir umtalið í kringum þáttaröðina Verbúð helst jafnast á við viðbrögðin við fyrstu syrpu Ófærðar.

Mikið áhorf og mikil ánægja með fyrsta þátt VERBÚÐARINNAR
Samkvæmt könnun Prósent horfðu 57% Íslendinga á fyrsta þátt Verbúðarinnar og 88% þeirra voru ánægðir með þáttinn.

DÝRIÐ, SKJÁLFTI og VERBÚÐIN til Gautaborgar
Þrjú verk frá Íslandi taka þátt í Gautaborgarhátíðinni í ár, en hún fer fram dagana 28. janúar – 6. febrúar.

Menningarsmygl um annan þátt VERBÚÐARINNAR: Survivor Verðbúð
„Virðist vera að þróast yfir í hálfgert Dallas útgerðamanna,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson meðal annars um annan þátt Verbúðarinnar á vef sínum Menningarsmygl.

Persónusköpun og strúktúr VERBÚÐARINNAR í öðrum þætti Klapptrésins
Í öðrum þætti hlaðvarpsins ræða Friðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson um fyrsta og annan þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins.

Survivor: Verðbúð
Frásagnarlögmál Verbúðarinnar eru hægt og rólega að skýrast. Hver þáttur er eitt ár og því útlit fyrir að þessu ljúki rétt fyrir Viðeyjarstjórn Davíðs og Jóns Baldvins. Svo missir einhver líkamspart í hverjum þætti og annar missir lífið – það síðara oftast vegna óhóflegrar fíknar í örvandi efni, þótt græðgin hjálpi í báðum tilfellum til. […]

Menningarsmygl um Verbúðina: Meðal róna og slordísa á Súganda
„Þetta er líflegt og skemmtilegt og fólk virðist sannarlega vera að vanda sig,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson meðal annars um þáttaröðina Verbúðina á vef sínum Menningarsmygl.

Rætt um SVÖRTU SANDA og VERBÚÐINA í nýjum hlaðvarpsþáttum
Tveir nýjir hlaðvarpsþættir fylgja eftir þáttaröðunum Svörtu sandar og Verbúðin.

Meðal róna og slordísa í Súganda
„Ef þú eyðir viku í Kína skrifarðu skáldsögu, ef þú ert í mánuð skrifarðu smásögu, ef þú ert í ár skrifarðu ljóð og ef þú ert í tíu ár skrifarðu ekki neitt.“ Þessi spakmæli gamals bókmenntakennara míns mætti kannski alveg færa yfir á Ísland með því einu að skipta Kína út fyrir landsbyggðina; hópur Reykvískra […]

VERBÚÐIN tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna
Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Mikael Torfason eru tilnefndir til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handritið að þáttaröðinni Verbúðin. Verðlaunin verða veitt í sjötta sinn á Gautaborgarhátíðinni í janúar….

Gísli Örn um VERBÚÐINA: Allt innblásið af sönnum sögum
Vísir ræðir við Gísla Örn Garðarsson, einn höfunda þáttaraðarinnar Verbúðarinnar, sem hefst á RÚV á annan dag jóla.

[Stikla] VERBÚÐIN frumsýnd á RÚV 26. desember
Stikla þáttaraðarinnar Verbúðin sem Vesturport framleiðir er komin út. Sýningar hefjast á RÚV á annan dag jóla.