Þáttaröðin Verbúð, hugarfóstur Gísla Arnar Garðarssonar, Björns Hlyns Haraldssonar og Nínu Daggar Filippusardóttur, hlaut á dögunum dómnefndarverðlaunin á hátíðinni Serielizados Fest á Spáni. Hátt í 40 þættir og heimildarmyndir voru sýnd á hátíðinni….
Verbúð (Black Port)

VERBÚÐ besta þáttaröðin á Series Mania
2. september 2021
Sjónvarpsþáttaröðin Verbúð í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar, Björns Hlyns Haraldssonar og Maríu Reyndal var valin besta sjónvarpsþáttaröðin á Series Mania hátíðinni í Lille í Frakklandi í kvöld.
Hljóðskrá ekki tengd.

VERBÚÐ í aðalkeppni Series Mania
6. júlí 2021
Sjónvarpsþáttaröðin Verbúð tekur þátt í aðalkeppni Series Mania, sem fram fer í Lille í Frakklandi í sumar.
Hljóðskrá ekki tengd.

Þáttaröðin VERBÚÐ fær um 43 milljónir króna frá Norræna sjóðnum
19. maí 2020
Tökur á þáttaröðinni Verbúð eru hafnar og munu standa til ágústloka. Verkefnið fékk á dögunum um 43 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum….
Hljóðskrá ekki tengd.