Ung Vera Zilzer prýðir kápu bókarinnar BrotÉg hugsa oft um allar ævisögurnar sem væri gaman að skrifa. Allar þessar áhugaverðu ósögðu ævir! Og hið dásamlega ævisöguform, hinn fasti frásagnarrammi, ævin, sem er hægt að fara með í svo margvíslegar áttir….