Nú þegar styrjöld geysar í Úkraínu er tímabært að ræða Bjarmalönd eftir Val Gunnarsson, en þetta er ferðasaga með djúpu sagnfræðilegu ívafi um Úkraínu, Rússland og önnur fyrrum Sovétlönd, gefin út aðeins tæpu ári fyrir átökin sem geysa nú – og er því prýðileg bakgrunnsbók fyrir þá sem vilja glöggva sig betur á rótum styrjaldarinnar. […]
Vera Illugadóttir

Svartir mannapasandar
29. október 2021
Það getur verið skringilegt að heyra lag úr sínu náttúrulega samhengi. Hvaða lag er þetta, af hverju kannast ég svona rosalega vel við þetta? En svo kveikti ég skyndilega. Jú, ég er að tala um Black Sands, svörtu sandana, seiðandi lag sem fann sitt náttúrulega samhengi fyrir margar kynslóðir íslenskra útvarpshlustenda undir rödd Veru Illugadóttur […]
Hljóðskrá ekki tengd.