Þáttaröðin Vegferð í leikstjórn Baldvins Z verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana. Stikla verksins hefur verið opinberuð.

[Stikla] Þáttaröðin VEGFERÐ frumsýnd á Stöð 2 um páskana
2. mars 2021
Hljóðskrá ekki tengd.
Þáttaröðin Vegferð í leikstjórn Baldvins Z verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana. Stikla verksins hefur verið opinberuð.
Von er á allt að þrettán íslenskum bíómyndum og átta þáttaröðum á árinu 2021. Fari svo, hafa verk af þessu tagi aldrei verið fleiri á einu ári. Tekið skal fram að mögulegt er að frumsýningartími einhverra þessara verka færist yfir á næsta ár og í mörgu…
Þrátt fyrir kórónavírusfaraldurinn og þær takmarkanir sem honum fylgja, standa íslenskir kvikmyndagerðarmenn í ströngu, en útlit er fyrir að allt að tíu bíómyndir og níu þáttaraðir verði í tökum á árinu. Aldrei áður hafa jafn mörg verkefni af þessu tag…