Vefurinn er undir sífelldri árás stórfyrirtækja sem vilja stjórna honum. Þessi fyrirtæki vilja taka það sem er opið og aðgengilegt og loka það inni. Á tímabili voru blogg öflugur hluti vefsins en samfélagsmiðlar hafa nú náð stjórn á dreifingu efnis. Hvað er til ráða?