A Sun

Gríptu sólina

23. febrúar 2021

Sólin byrjar á rigningu. Gullfalleg rigning, glitrandi og ljóðrænir litir – maður sér strax að kvikmyndatökumaðurinn kann sitt fag. Þessi rómantíska stemmning er þó blekkjandi, aðeins örfáum andartökum síðar gerist það sem sprengir myndina í loft upp sem og heim allra þeirra aðalpersóna sem við eigum ennþá eftir að kynnast. Sólin er tævönsk mynd um […]

Hljóðskrá ekki tengd.