Guð býr í smáatriðunum, segir Peter Debruge gagnrýnandi Variety í afar lofsamlegri umsögn um Volaða land Hlyns Pálmasonar.

Guð býr í smáatriðunum, segir Peter Debruge gagnrýnandi Variety í afar lofsamlegri umsögn um Volaða land Hlyns Pálmasonar.
„Persónurnar eru óskýrar og togstreitan milli þeirra svo veik að við verðum ekki snortin af hlutskipti þeirra,“ skrifar Jessica Kiang meðal annars í Variety um Against the Ice eftir Peter Flinth. Myndin er nú á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix….
„Áferðarfalleg og hröð en ófrumleg, gerir grín að hefðum greinarinnar án þess að bæta einhverju nýju við fyrir utan staðsetninguna,“ segir Jay Weissberg hjá Variety um Leynilöggu Hannesar Þórs Halldórssonar.
Að splæsa myrkum kjarna þjóðsögulegs hrolls saman við dúnmjúka íslenska sveitalífs sambandssögu hefur óvænt en frjó og kómísk áhrif,“ segir Jessica Kiang meðal annars í Variety um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson.
Sólin byrjar á rigningu. Gullfalleg rigning, glitrandi og ljóðrænir litir – maður sér strax að kvikmyndatökumaðurinn kann sitt fag. Þessi rómantíska stemmning er þó blekkjandi, aðeins örfáum andartökum síðar gerist það sem sprengir myndina í loft upp sem og heim allra þeirra aðalpersóna sem við eigum ennþá eftir að kynnast. Sólin er tævönsk mynd um […]
Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er á lista Peter Debruge, gagnrýnanda Variety, yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR á lista gagnrýnanda Variety yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum first appeared …
„Þessi sálfræðitryllir um syrgjandi ekkil í hefndarleit afhjúpar Hlyn Pálmason sem meiriháttar hæfileikamann,“ segir Peter Debruge í Variety um Hvítan, hvítan dag. Myndin er nú sýnd á Film Movement streymisveitunni í Bandaríkjunum….