Og þá er komið að því – lokaþátturinn! Allavega þetta árið – hver veit nema við finnum leiðir til að verða ljóðamála aftur á næstu árum. En það eru Akureyska vandræðaskáldið Sesselía Ólafs og Vestur-Íslenski fjöllistamaðurinn Darrell Jónsson sem flytja lokaljóð Ljóðamála þetta árið. Sesselía er leikari, leikskáld og tónlistarkona með meiru og Darrell er […]
Vandræðaskáld

Ljóðamála # 6: Ásta Fanney og Vilhjálmur
27. júlí 2021
Ljóðskáldin í næstsíðasta þættinum eru þau Ásta Fanney Sigurðardóttir og Akureyska vandræðaskáldið Vilhjálmur B. Bragason. Ásta Fanney hefur gefið frá sér ljóðabækurnar Herra Hjúkket og Eilífðarnón og Vilhjálmur hefur samið ljóðabókina Ritsafn II. Auk þess sem bæði eru miklir fjöllistamenn, hafa sungið og leikið víða. Það eru Hallur Örn Árnason og Kári Liljendal sem sjá […]
Hljóðskrá ekki tengd.