Legolas í Hellisgerði Eftir Val Áka Svansson „Er ekki Legolas álfur?“ spurði Elísa, tvíburasystir Nonna, mig þegar ég kom í heimsókn til hans einn dag eftir skóla. Áður en ég gat svarað spurningunni sagði hún: „Komdu aðeins inn í herbergi. Þú veist svo mikið um allskonar, ég á að gera ritgerð um álfa og […]