Þessi umfjöllun er um þriðja þátt Ráðherrans. Alls verða þættirnir átta. Ég átti nokkrar forvitnilegar samræður eftir fyrstu rýnina um Ráðherrann. Einn benti á að lingóið og orðræða bæði Benedikts og aðstoðarkonu hans, sérstaklega Twitter-dæmið (sem virðist svona að mestu gleymt í þriðja þættinum) hafi verið afskaplega í ætt við Bjarta framtíð sáluga. Sem er hárrétt […]

Raunveruleikinn leysir fantasíuna af hólmi
8. október 2020
Hljóðskrá ekki tengd.