#ástíbók

Níu bóka ástarvíma

13. febrúar 2022

Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en aðrir mánuðir og er uppfullur af ást. Þegar ég segi uppfullur af ást þá er ég jú að vísa í að bæði Valentínusardagur og konudagur eru í febrúar. Sem sagt,…

Hljóðskrá ekki tengd.
#ástíbók

Ást í bók í febrúar

6. febrúar 2022

Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er d…

Hljóðskrá ekki tengd.
Angústúra

Brotnir draumar sem rísa úr öskunni

5. ágúst 2020

Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem flestar bækur – sama hvort hún skrifaði þær eða ekki. Það er nær sama hvaða bók kemur út eftir hana, hún verður nær óhjákvæmilega metsölubók, þótt eflaust séu bækur hennar misgóðar eins og annara höfunda. Sophie Kinsella […]

Hljóðskrá ekki tengd.