Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson eru meðal þeirra mörgu væntanlegu mynda sem Screen telur að vekja muni áhuga kvikmyndahátíða á árinu.

SVAR VIÐ BRÉFI HELGU og DÝRIÐ meðal mynda sem freista munu kvikmyndahátíða á árinu að mati Screen
22. janúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.