„Ég man að Kolbrún sagði: Þessi sería verður ekki um drauga sko,“ segir Vala Þórsdóttir annar handritshöfundur sjónvarpsþáttanna Vitjana sem hófu göngu sína á RÚV á páskadag. Þær Kolbrún Anna Björnsdóttir áttu þó þrátt fyrir fyrri áætlanir eftir að sök…

Rætt um VITJANIR: „Þessi sería verður ekki um drauga sko“
18. apríl 2022
Hljóðskrá ekki tengd.