Agnieszka Holland

Lestin okkar Szymborsku

23. september 2023

Þessi saga hefst í lok ágúst ágúst og eftir gott upphitunarljóðakvöld í Punctum (myndir hér) kvöldið áður var tímabært að pakka og taka ljóðalestina til Kraká. Þetta var stutt helgarferð og ég reiknaði ekki með neinum tíma til lesturs – en af rælni labbaði ég fram hjá ljóðabókahillunni og sá þar Útópíu á áberandi stað, […]

Hljóðskrá ekki tengd.