Það var eitthvað við alheimsástandið í mars og apríl sem gerði það að verkum að mér fannst ég þurfa að sökkva mér niður í enn verra ástand í huganum. Hvað er betra til þess fallið að lina kvíða og áhyggjur en að lesa bók um alheimsfaraldur uppvakninga? Ja, mér datt ekkert annað í hug svo […]
