The post Bronsharpan – Til Renóru appeared first on Lestrarklefinn.
Ungmennabók
Vampírur, vinaslit og viðkvæmir unglingar
19. nóvember 2020
Rut Guðnadóttir sigraði í handritakeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með ungmennabókinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi. Fyrir um ári síðan var sérstaklega kallað eftir handritum að ungmennabókum í samkeppnina, enda mikil þörf á bókum…
Hljóðskrá ekki tengd.
Artemis Fowl snýr aftur
7. október 2020
Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af væntanlegri kvikmynd sem byggð er á bókinni. Hún var fyrst gefin út á íslensku árið 2001 í þýðingu Guðna Kolbeinssonar og varð fljótt geysivinsæl, og þá …
Hljóðskrá ekki tengd.