Alice Englert

Að upplifa ótal líkama

17. ágúst 2022

Við erum stödd í uppsveitum Makedóníu, einhvern tímann á nítjándu öld. Inn í svart-hvítan heim gengur afmynduð norn – og heimtar frumburðinn af konu einni. Nornin hefur mörg nöfn, er kannski þekktust sem úlfaætan, volkojagta. Móðirin nær að miðla málum – semur um að nornin taki dótturina ekki fyrr en hún verði sextán ára. Nornin […]

Hljóðskrá ekki tengd.