Þegar SVEPPAGREIFINN var að byrja að huga að því, fyrir nokkrum árum, að skrifa blogg um eitt af áhugamálum sínum, teiknimyndasögur, þá tók það hann nokkurn tíma að ákveða og þróa með sér hugmyndir um efnið. Þær fransk/belgisku teiknimyndasögur sem gef…
